tóndæmi dagsins

Nýtt efni með Arcade Fire kallar á tóndæmi og það strax.

Styttist óðum í nýju plötuna þeirra, sem hálf heimsbyggðin bíður eftir.

Þetta er tónleikaupptaka frá því í gær en þá héldu Arcade Fire tónleika í St. Michaels kirkjunni í Montreal. Lögin tvö eru ný og hljóma vel. Intervention hefur reyndar heyrst áður en ég hef ekki heyrt My body is a cage áður. Bæði lögin finnast mér góð. Kirkjuorgelið í Intervention er fallegra en allt og svo þegar að trommurnar koma inná 1:36 byrjar ballið. Yndislegt.
Arcade Fire – Intervention

Arcade Fire – My Body Is a Cage

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s