enn af hlustendaverðlaunum

Eftir langa fundarsetu með forsprökkum Drengjakórsins, Togga og FM9,57 hefur verið komist að niðurtöðu um tónleikahald á téðum hlustendaverðlaunum.

Toggi mun koma fram ásamt hljómsveit en án Drengjakórsins. Kórinn vinnur ekki í sjálfboðavinnu, svo einfalt er það. Það var ekki gengið að kröfum okkar og þar við situr. Listamenn láta ekki bjóða sér hvað sem er.

Þegar að Drengjakórinn kemst á listamannalaun hjá hinu háa Alþingi munum við kannski endurskoða þetta fyrirkomulag en í dag og næstu mánuði verður þetta svona.

Ein athugasemd á “enn af hlustendaverðlaunum

  1. Ég er ánægð með þessa stöðu ykkar! ekki láta bjóða sér hvað sem er.. þið eruð alvöru tónlistarmenn og það á ða koma framm við ykkur þannig 😉

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s