Nýr Gummi, sama gamla röddin.

Ný útgáfa af sex og hálfs ára vefsetrinu. Ekki seinna vænna. Líka ný vél bakvið þetta, MovableType er dottið út og WordPress komið í staðinn. WP lítur virkilega vel út, viðmótið er allt miklu léttara og skemmtilegra en MT.

Ef eitthvað virkar ekki eins og það á að virka þá látið þið mig vita. Egill fær þúsund þakkir og knús fyrir að importa öllum bloggum og kommentum úr gamla kerfinu í það nýja, hann er og verður alltaf svarthvíta hetjan mín.

16 athugasemdir á “Nýr Gummi, sama gamla röddin.

  1. Gummi…err..ég veit það ekki..mér brá svo þegar síðan kom upp á skjáinn…ég ætla að melta þetta aðeins…

  2. Það er ekki bara gamlt fólk sem er illa við breytingar – áralangar rannsóknir mínar sína að þetta er sammannlegt. Við skulum samt ekki kalla þetta vandamál í fötum.

  3. Laglegt hjá þér kallinn.

    Ein athugasemd þó. Þú hefðir mátt skilja eftir athugasemd í gamla RSS’inu þínu. Ég var fyrst að fá fréttirnar núna þegar ég rambaði inn á þig af Google.

    p.s. google linkarnir virka ekki lengur og ekki heldur linkarnir inn í færslunum þínum á aðrar færslur … just being a PITA 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s