Magic…

Ég veit ekki með ykkur en ég tárast næstum í hvert skipti sem að ég sé þetta. Uppáhalds íþróttamaðurinn minn að spila kveðjuleikinn sinn.

Ég man enn þegar að tilkynnt var í 23 fréttum RÚV að Magic Johnson væri hættur að leika körfubolta vegna HIV veirunnar og ég hágrét. Fannst einstaklega sárt og ósanngjarnt að „minn“ maður væri að hætta.

 

3 athugasemdir á “Magic…

  1. ég hélt á nba-statikstikskrá og var að velta fyrir mér í hvaða leik tímabilsins magic mundi ná fyrstur manna 10.000 stoðsendingamarkinu, fyrstur manna í nba, þegar fréttin barst.

    ég grét í boga.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s