Miðbærinn minn

Eftir helgi mun ég setjast niður með Bolla Thoroddsen og Vilhjálmi Vilhjálmssyni borgarstjóra og ræða mál Laugavegarins. Ég ásamt borginni erum búnir að taka góðan skurk í Breiðholti en núna er komið að Laugaveginum mínum.

Til dæmis vil ég láta banna að druslur keyri niður laugaveginn, bílar með bilaða og lélegar viftureimar eiga ekkert erindi niður Laugaveginn. Þeir verða sektaðir ef þeir gera það.

Svo er annað mál sem er sínu verra en það er allt þetta fólk út úthverfunum sem kemur hingað í jólaösinni og tekur öll bílastæðin mín. Ég á ekki að þurfa að leggja meira en fimm mínutna gang frá mínu eigin heimili, ég þurfti þess ekki í Breiðholti og ætla ekki að gera það hér.

Þetta mál fer alla leið með hjálp Jóh klansins og meirihlutans í Reykjavík sem borðar úr hendi Jóh klansins.

7 athugasemdir á “Miðbærinn minn

  1. Banna druslur á Laugaveginum?! JáenGummi þú veist að allir sem búa í 101 verða að keyra druslur, ganga í ullarflíkum & kjósa vinstrigræna.

    Obbobbobb, hvað ertu nú búinn að koma þér í drengur?

  2. Veistu Pétur minn. Ég hef hreinlega ekki í mér að breyta þessu. Bara get það engan veginn.

    Hef setið við tölvuna, búin að skrifa tölvupóstinn til að láta breytu þessu og byrja þá að svitna og stjörnur fara að blokka sjónina. Svo ýti ég alltaf á cancel áður en ég næ að ýta á send.

    Núna veit ég hvernig Júdasi leið forðum daga.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s