Jóh genið

Einn af þeim mínusum sem fylgja því að hafa flust búferlum úr 109 í 101 er að ég hitti Guðdætur mínar ekki eins oft. Einhverjum finnst þetta kannski ekki stór mínus en þeir vita þá væntanlega ekki að Lísa, Hekla og Vaka eru snillingar sem allar hafa í sér ríkt Jóh gen.

Í gær passaði ég Heklu og Vöku, gaf þeim að borða, skipti á kúkableyju sem Vaka ákvað að gefa mér svona fyrir svefninn og svæfði. Meðfærilegustu börn í heimi eru án efa þær tvær systur. Að fara í náttfötin, bursta tennur og svo fara upp í rúm var öllu svarað með tveimur já-um.

Þegar maður spyr „rétt upp hönd sem eru glaðir“ lyfta þær svo höndunum upp eins og ekkert sé sjálfsagðara.

Næst er þá bara að hitta Lísu.

7 athugasemdir á “Jóh genið

  1. taktu númer

    Hehehe…

    And exactly how many marraige proposals do you get a day, mr. johansson? 😉

    I think you and Sara would make beautiful babies, personally…hehehe… 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s