Tóndæmi dagsins

Það hefur aðeins eitt lag verið í spilun í Jóh spilaranum þennan daginn, já og reyndar gærdaginn líka. Heróín fíkilinn og vísindakirkju nöttarinn Beck var að gefa út nýja plötu sem heitir The Information.

Plata rann vel í gegn eftir fyrstu hlustun og eitt lag náði sérstakri athygli minni. Það er lagið sem hefur ekki farið úr spilun í tvo daga. Það lag er einmitt tóndæmi dagsins. Ég er sérstaklega hrifinn af píanóinu sem minnir mig alveg óendanlega mikið á Rolling Stones og Beggars Banquet.

Beck – Strange Apparition 

 

 

 

4 athugasemdir á “Tóndæmi dagsins

  1. Jesus moðerfokker, sjá þennan gæja!!

    Ég elska Beck svo mikið að ég gæti drepist. Einusinni lamdi ég Þórunni af því að hún fór að hlæja að því að Beck væri í vísindakirkjunni.

    Djöfull átti hún það skilið.

  2. Elevator Music er líka helvíti gott, símahljóðin(þegar verið er að pressa á takkana) í lok lagsins gera heilmikið.
    En tóndæmið þitt er líka virkilega gott.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s