bliðið

Í gær hlotnaðist mér sá eini heiður sem er fyrir ofan hina íslensku fálkaorðu í virðingarstiga íslenska lýðveldisins.

Mér var boðið að taka leik með valdamesta knattspyrnuliði Íslands, B-liðinu. Það verður ekki sagt að ég hafi komið, séð og sigrað. Ég vissulega kom og sá en vinningshlutinn lét á sér standa þar sem ég náði ekki að setja hann einu sinni inn.

EKKI EINU SINNI!!! Eina sem ég græddi á þessu fyrir utan hópeflið var lemstruð vinstri löpp, sem er slæmt fyrir örfættann knattspyrnumann. Ég beyglaði hana í einni stórkostlegri sendingu til Ármanns og er bólgin og marin núna. Það er ekki gott að vera komin beint á meiðslalistann hjá svona liði eins og B-liðinu heldur er málið að kæla helvítið, harka þetta af sér og fá að koma aftur og sýna það og sanna að Gummi er Super-Striker eins og bræður sínir.

Takk fyrir mig B-lið, sjáumst fljótt aftur.

2 athugasemdir á “bliðið

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s