jáhá

Þakka allar afmæliskveðjurnar. Finn engan mun á mér, ef eitthvað er að þá er ég hreinlega bara hressari.

Þetta var fín helgi. Afmæli og sigur hjá Arsenal.

Eina sem skyggði á helgina er að í gærkvöldi hringdi Hekla Dís, 3 ára í mig og tilkynnti mér það að það væri bannað að drekka mjólkina af stút. Pabbi hennar segði það. Ég sagði henni á móti að pabbi hennar væri rugludallur og þeirri fullyrðingu svaraði hún með geðveikislegum hlátri.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s