Newlyweds

Sirkus er að fara að sýna Newlyweds, raunveraleikaþættir um hveitibrauðsdaga Jessicu Simpsons og Nick Lachey eða hvað sem gaurinn heitir. Í dag eru þau skilin. Þetta er eins og að horfa á Usual Suspects og vita hver Keyser Söze er og að horfa á 6th Sense og vita að Bruce-arinn er dauður allan tímann.

Thomas í Min Ven Thomas er líka hommi fyrst að við erum í þessum leik.

Skil annars ekki þessa stefnu Sirkus að sýna bara gamla þætti og þá helst gamla MTV þætti sem eru nú ekkert þekktir fyrir góða þáttargerð. Þátturinn með Jamie Kennedy er þar gott dæmi, sá þáttur er dæmi um sérstaklega slæman sjónvarpsþátt.

4 athugasemdir á “Newlyweds

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s