GPS lúðar Íslands sameinist.
Addi og Levy, sem ég báðir eru félagar mínir bara úr sitthvorri áttinni eru í gangi með alveg fáránlega sniðugann leik en hann er þó bara fyrir þá sem eiga eða hafa aðgang að GPS tæki.
Sjá meira hér.
Með mikilli einföldun mætti kalla þetta GPS ratleik með smá twist og súru bragði.
Fyrir þá sem eiga ekki GPS tæki má þó skoða videoin á síðunni þeirra, þau eru skemmtileg.