Tóndæmi dagsins

Í dag er rosalegt tóndæmi. Það rifjar upp góðar minningar og ég er ekki frá því að ég heyri öskrin í sjálfum mér.

Tóndæmi dagsins er með skosku sveitinni Belle & Sebastian sem átti Ísland í nokkra daga með húð og hár. Fyrir þá sem ekki vita að þá er Belle & Sebastian uppáhalds hljómsveitin mín og þar með besta hljómsveit í heimi.

Tóndæmið er The Boy with the arab strap af samnefndri plötu. Lagið er síðasta lag tónleikanna og stemmningin er í einu orði sagt þroskaheft, sérstaklega í lokin þegar öskrin fara í nýjar hæðir.

Belle & Sebastian – The boy with the arab strap (live in borgarfjörður eystri) 

7 athugasemdir á “Tóndæmi dagsins

  1. Þetta er kúl. Þetta voru tónleikar sem ég missti af vegna fótboltaferðar. Það fannst mér leiðinlegt. Eins gott að við unnum svo mótið, annars væri ég sennilega enn að gráta.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s