tóndæmi dagsins

Tóndæmi dagsins er með einni af minni uppáhalds söngkonum. Reyndar stimplaði hún sig ekkert inn fyrr en hin síðari ár en á þeim er maður búin að melta og innbyrða næstum allt sem hún hefur gert. Sama hvort að það sé með hljómsveit eða í sóló fíling.

Neko Case er konan sem um ræðir en hún er rauðhærða ofurkonan í The New Pornographers, dæmi um hennar frábæru rödd má t.d. heyra í Letter to an occupant með sveitinni. Í sólo fíling hefur hún gert mikið gott dót og síðasta plata hennar Fox Confessor Brings the Flood er dæmi um snilldina. Okkur vantar lag í dag sem að tekur okkur niður eftir helgina en samt veitir okkur innblástur til að klára daginn.

Tóndæmi dagsins er af þeirri plötu og lagið er Hold On, Hold On. 

 

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s