tökum upp hanskann fyrir Breiðholt

Um 400 manns mættu á hreinsunardag Breiðholtsins. Það er langtum betra en ég þorði að vona. Svona dagar eru oft dæmdir til að mistakast en sem betur fer var ekki rigning og því ákvað fólk að mæta til að leggja sitt á vogarskálarnar.

Það er engin að ætlast til að þú eyðir 8 tímum þarna, bara nóg að mæta og sýna smá lit. Bolli Thoroddsen, hinn knái B-liðsmaður og borgarfulltrúi t.d. hreinsaði rusl í Breiðholtskjör og gekk svo Bakkahringinn með mér og hreinsaði upp rusl meðfram götunum.

Þetta var ágætt og hverfið lítur vel út, bara mjög vel út.
Myndir hér

3 athugasemdir á “tökum upp hanskann fyrir Breiðholt

  1. Nei sjáðu til katrín. Ég er í Bakkahverfinu. Fellahverfið er mér óviðkomandi, þar búa þeir sem þú talar um.

    Annars býrð þú í Róna Central Katrín mín, ættirðu að vera að tala svona? Örugglega fleiri barnaníðingar, glæpamenn og ofbeldisfólk hjá þér en í Breiðholtinu.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s