bryllup

Þá er bryllup tímabilinu hér með lokið fyrir þetta sumar. Í gær var því slúttað með frábæru brúðkaupi Ívars og Klöru. Einhver besta athöfn sem ég hef verið í hjá séra Hirti Magna og svo snilldar veisla í Elliðarárdalnum hvar annarsstaðar. Frábær matur og frábært fólk, bara eins og þetta á að vera.

Við Jói og Lalli formaður vorum síðastir út ásamt foreldrum brúðhjónanna og skröltum heim um þrjú leitið á aðfaranótt mánudagsins, þetta var sunnudagsbrúðkaup en það var ekki að sjá á okkur. Maður hélt að maður væri að fara í eitthvað kaffisamsæti en það var meira um bjór og minna um kaffi, svona viljum við hafa það.

Þrjú brúðkaup er bara fínt fyrir svona sumar. Óska Bíó/Evu , Jóa/Lóu og Ívari/Klöru hjartanlega til hamingju aftur og þakka fyrir mig.

Það er var guðdómleg yfirsjón að minni hálfu að vera í fríi í dag, mánudagsþynnkan getur verið erfið. 

4 athugasemdir á “bryllup

  1. Takk fyrir sönginn í nótt Guðmundur hann var afar ánægjulegur. Ég mætti 8.30 í vinnuna mína í morgun og er á 17 kaffibolla.

    Djöfull ætla ég að rasskella þig þegar ég sé þig næst!

  2. Speaker, já – ánægjulegt svona kl 0300 á aðfararnótt mánudags.

    Johnny Glaze: „nú var ég að detta niður dalinn“

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s