tóndæmi dagsins

Love will tear us apart með Joy Divion er magnað lag sem þarf ekkert að hafa mörg orð um. Það hafa fáránlega margir coverað þetta lag sem er hið besta mál en ein áhugaverðasta útgáfa sem ég hef heyrt lengi er hér mætt á svæðið. Held bara sú athygliverðasta síðan maður heyrði Nouvelle Vouge taka þetta.

Veit ekkert um lagið en fékk þetta á afbragðsblogginu Copy, Right.     Bis – Love Will Tear Us Apart 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s