Smámyndir

Stundum er gaman að rölta í gegnum Kolaportið. Ekki bara til að sjá fólkið sem er öðruvísi en maður sjálfur og skranið sem er þar geymt til ellífðarnóns heldur er gaman að skoða allar plöturnar sem eru þar.

Áðan rakst á á fjársjóð. Magnús Eiríksson gaf út árið 1982 plötuna Smámyndir sem á má finna ódauðlega slagarann Þorparann, Vals Nr 1 sem var notað sem þemalag í dönskukennslunni í Sjónvarpinu forðum daga (hver man ekki eftir Hildu) og svo þemalagið mitt sem er hið frábæra Gummi og ég.

Coverið á plötunni er svo það sem allt slær út. Það er engin furða að þessi plata hafi ekki verið sett yfir á geisladisk. Ég er viss um að Magnús Eiríksson vilji gleyma þessu coveri sem fyrst.

 

 

 

Ein athugasemd á “Smámyndir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s