tóndæmi dagins

Ég sakna Tenacious D alveg óendanlega mikið. Stórkostlegur dúett, það hefur aldrei verið skrifað í stein að það sé bannað að hafa gaman að því að hlusta á tónlist. Það er gaman að syngja með og hlæja af textunum þeirra. Ekki sakar að Jack Black er fínasti rokksöngvari og Kyle Gass er eðal kassagítarleikari.

En það er engin ástæða til að væla, það styttist í mynd og nýr diskur mun fylgja. Það verður samt erfitt að toppa frábær lög eins og Wonderboy, Tribute, Fuck her gently og Double Team en það má reyna svei mér þá.

Tóndæmi dagsins er af live plötu þeirra drengja, The Complete Masterworks og lagið er lokalag tónleikanna sem haldnir eru í Englandi.

Tenacious D – Double Team 

 

 

 

2 athugasemdir á “tóndæmi dagins

  1. Tencious D eru frábærir.
    Sökka grannt.

    Sá annars linkinn þinn hjá Pétri Sigurþóri vini mínum og gat ekki orða bundist því mér finnst D-félagar svo flottir.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s