Jólatré

Jólatréð komið upp en lítið um skraut þar sem ég á ekkert þannig. Hef því ákveðið að halda jólin í kringum þrettándann. Ætti þá að vera komin með atvinnumannatré þar sem flest allt jólaskraut fer á útsölur strax á nýju ári.

2 athugasemdir á “Jólatré

  1. Veistu það að það er fullt af jólaskrauti komið á útsölu nú þegar eins og til dæmis í Debenhams. Samt soldið The Crap-jólaskrautið sem enginn vildi en samt jólaskraut

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s