Það er í raun búið að bora í flækjurnar á þessari síðu og skella intercooler í hana því að núna er allt miklu hraðara.
Egill tölvusnillingur og heiðursmaður var að fikta hitt og þetta bakvið húddið og núna er allt dynamic á síðunni og gerist nokkurn veginn í rauntíma. Tekur bara einn tveir og þrír að rebuilda allt dótið, komið í grunn og cacheað bara eins og vindurinn. Komment hafa breyst en eftir dynamic breytinga virka nýjustu komment ekki sem stendur, okkur sýnist það vera böggur í MovableType.
Gaman að þessu, svo er bara að rendera kótjékkið og allir sáttir?
Gummi… allt í skáletrun hjá þér *bögguraðlesa*
Hvar er allt í skáletrun?!
Rekstrarhagfræði kennarinn minn var alltaf að tala um dynamic… ég er ennþá að reyna að komast að því hvað það þýðir
ég lagaði það egill! ég gleymdi að loka html taggi bara