síðan mín

Það er í raun búið að bora í flækjurnar á þessari síðu og skella intercooler í hana því að núna er allt miklu hraðara.

Egill tölvusnillingur og heiðursmaður var að fikta hitt og þetta bakvið húddið og núna er allt dynamic á síðunni og gerist nokkurn veginn í rauntíma. Tekur bara einn tveir og þrír að rebuilda allt dótið, komið í grunn og cacheað bara eins og vindurinn. Komment hafa breyst en eftir dynamic breytinga virka nýjustu komment ekki sem stendur, okkur sýnist það vera böggur í MovableType.

Gaman að þessu, svo er bara að rendera kótjékkið og allir sáttir?

4 athugasemdir á “síðan mín

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s